Dúfnasalvía
Útlit
(Endurbeint frá Salvia columbariae)
Dúfnasalvía (fræðiheiti Salvia columbariae) er einær jurt af varablómaætt sem oft er einnig nefnd chia vegna þess að fræ jurtarinnar eru notuð á sama hátt og fræ af tegundinni Salvia hispanica (chia). Dúfnasalvía var mikilvæg fæða frumbyggja Ameríku.
-
Dúfnasalvía
-
Blómhnappur dúfnasalvíu
-
Fræ dúfnasalvíu